Færsluflokkur: Ferðalög

Komin heim eftir erfiða en skemmtilega viku á ferðinni.

Kom í bæinn á föstudagskvöldið, þreytt en sæl eftir vel heppnaða hringferð með alveg frábærum hópi. Skemmtilegasti hópur sem ég hef haft hingað til, og ég gat ekki annað en fellt tár á vellinum á laugardag þegar ég skilaði þeim. En ég fæ allavega einn...

Komin á Djúpavog.

Er komin á Djúpavog með hópinn, búið að vera alveg frábært. Veðrið gott, en ekki mikil sól. Hópurinn sem ég er með eru jarðfræði og landafræðinemar og prófessorar frá háskóla í Ohio, og þau halda ekki vatni yfir landinu, veðrinu og mér! Verð á Eiðum...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband