Færsluflokkur: Bloggar
24.3.2008 | 23:52
...með sorg...
... kveðjum við mæðgin góðan vin frumburðarins, sem lét í minni pokann fyrir krabbameini síðastliðna nótt. Hvar er réttlætið í þessum heimi, þegar ungur drengur, á þröskuldi þess að verða fullvaxta maður, lætur lífið? Kona spyr sig! Á sama tíma er ég að...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
30.7.2007 | 13:49
Komin heim eftir erfiða en skemmtilega viku á ferðinni.
Kom í bæinn á föstudagskvöldið, þreytt en sæl eftir vel heppnaða hringferð með alveg frábærum hópi. Skemmtilegasti hópur sem ég hef haft hingað til, og ég gat ekki annað en fellt tár á vellinum á laugardag þegar ég skilaði þeim. En ég fæ allavega einn...
Bloggar | Breytt 18.8.2008 kl. 04:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.7.2007 | 18:15
Komin á Djúpavog.
Er komin á Djúpavog með hópinn, búið að vera alveg frábært. Veðrið gott, en ekki mikil sól. Hópurinn sem ég er með eru jarðfræði og landafræðinemar og prófessorar frá háskóla í Ohio, og þau halda ekki vatni yfir landinu, veðrinu og mér! Verð á Eiðum...
Bloggar | Breytt 18.8.2008 kl. 04:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)